Háskóli Íslands

Fyrirlestrar og fræðsla

Rannsóknastofan býður upp á fjölbreytta fyrirlestra, ráðgjöf og námskeið fyrir alla þá sem starfa við eða hafa áhuga á uppeldis- og menntamálum, hvort sem er fyrirtæki, stofnanir eða félagasamtök. 

Fyrir frekari upplýsingar vinsamlegast hafið samband við Sigrúnu Aðalbjarnardóttur, prófessor; sa@hi.is.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is