Samstarf á alþjóðavettvangiÞættir úr rannsóknaverkefnum rannsóknastofunnar eru unnir í samstarfi við fræðimenn við Harvard háskóla í Bandaríkjunum.

Fram til ársins 2013 tók setrið þátt í evrópska samvinnuverkefninu Children‘s Identity and Citizenship in Europe (CiCe).