Háskóli Íslands

Samvera

Í byrjun árs 2009 var námsefnið "Samvera", eftir Sigrúnu Aðalbjarnardóttur og Árnýju Elíasdóttur, endurútgefið í breyttri og bættri mynd. Námsefnið var fyrst gefið út árið 1992 en ákveðið var að laga myndefnið og sögurnar að nútímanum.

Námsefnið samanstendur af fimm heftum:

Samvera - Verum vinir

Verum vinir

 

 

 

 

 

Samvera - Verum saman í frímínútunum

Verum saman í frímínútum

 

 

 

 

 

Samvera - Vinnum saman í skólastofunni

Vinnum saman í skólastofunni

 

 

 

 

 

Samvera - Ræðum saman heima

Ræðum saman heima

 

 

 

 

 

Samvera - Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is