ÚtgáfaÁrið 2007 kom út bókin "Virðing og umhyggja: Ákall 21. aldar" eftir dr. Sigrúnu Aðalbjarnardóttur. Sjá nánar.

 

Í byrjun árs 2009 var námsefnið "Samvera" endurútgefið en höfundar þess eru þær dr. Sigrún Aðalbjarnardóttir og Árný Elíasdóttir. Sjá nánar.

 

Síðar árið 2009 kom út skýrslan "Að rækta farsæl samskipti: Framfarir í skólastarfi." Höfundar voru Sigrún Aðalbjarnardóttir og Margrét A. Markúsdóttir. Sjá nánar um rannsóknina sem skýrslan byggir á.

 

Árið 2010 kom út skýrslan "Hlúð að samskiptaþroska: Framfarir í skólastarfi" eftir Sigrúnu Aðalbjarnardóttur og Margréti A. Markúsdóttur. Sjá nánar um rannsóknina sem skýrslan byggir á.

 

Árið 2011 kom út bók með grunnniðurstöðum úr rannsókninni Borgaravitund ungs fólks í lýðræðisþjóðfélagi. Hér má finna nánari upplýsingar um bókina. Sjá nánar.